Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hækkandi lo
 orðhlutar: hækk-andi
 beyging
 sem hækkar
 dæmi: hver verða áhrif hækkandi sjávarhita?
 dæmi: þörf á hjúkrunarrýmum eykst með hækkandi aldri þjóðarinnar
 hækka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík