Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

girtur lo
 beyging
 1
 
 (innan girðingar)
 sem búið er að setja girðingu um
 dæmi: skógurinn var girtur og friðaður
 girða
 2
 
 (umkringdur)
 umkringdur, umlukinn
 dæmi: fjörðurinn er þröngur og girtur háum fjöllum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík