Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blæða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 frumlag: þágufall/það
 renna út út líkamanum (um blóð)
 dæmi: honum blæddi stöðugt
 það blæðir úr <sárinu>
 <henni> blæðir út
 
 hún deyr af blóðmissi
 2
 
 óformlegt
 fallstjórn: þágufall
 borga (e-ð) fyrir e-n, splæsa
 blæða <vínglasi> á <hana>
 
 dæmi: hann blæddi kaffibolla á okkur öll
 blæðandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík