Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrirferðarlítill lo
 orðhlutar: fyrirferðar-lítill
 beyging
 1
 
 (umfang)
 sem fer lítið fyrir, sem tekur lítið pláss
 dæmi: hann var með fyrirferðarlitla myndavél
 2
 
 (rólegur)
 sem lítill fyrirgangur er í, sem ber lítið á
 dæmi: drengurinn er mjög fyrirferðarlítill
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík