Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fornkveðinn lo
 orðhlutar: forn-kveðinn
 beyging
 það sem sagt hefur verið fyrir löngu
 þar sannast hið fornkveðna
 
 dæmi: þar sannast hið fornkveðna að á misjöfnu þrífast börnin best
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík