Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

efnislítill lo
 orðhlutar: efnis-lítill
 beyging
 1
 
 (flík)
 búinn til úr litlu efni
 dæmi: efnislítill samkvæmiskjóll
 2
 
 (rit)
 sem hefur að geyma lítið efni
 dæmi: ritgerðin er heldur efnislítil
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík