Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auðfundinn lo
 orðhlutar: auð-fundinn
 beyging
 1
 
 (staður, hlutur)
 sem er auðvelt að finna
 dæmi: upplýsingarnar voru auðfundnar á heimasíðu skólans
 2
 
 sem er auðvelt að skynja
 dæmi: það var auðfundið að henni mislíkaði svarið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík