Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stökkbreytast so
 beyging
 orðhlutar: stökk-breytast
 1
 
 líffræði
 verða fyrir arfgengri breytingu á genum eða litningum
 2
 
 breytast mikið og skyndilega (einkum fyrir utanaðkomandi áhrif)
 dæmi: húsnæðislánin stökkbreyttust á þessum tíma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík