Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snarhækka so
 beyging
 orðhlutar: snar-hækka
 hækka skyndilega mjög mikið
 dæmi: verðlagið hefur snarhækkað að undanförnu
 dæmi: hitastigið snarhækkaði síðdegis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík