Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eyrnamerkja so
 beyging
 orðhlutar: eyrna-merkja
 fallstjórn: þolfall (+ þágufall)
 taka frá fjármagn fyrir ákveðið verkefni
 dæmi: peningarnir eru eyrnamerktir verkefninu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík