Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

egó no hk
 beyging
 1
 
 miðstöð eða meðvitund persónuleikans samkvæmt kenningum sálkönnuðarins Freuds, sjálf
 2
 
 það að vera sjálfhverfur, mikið sjálfsálit
 dæmi: hún er með stórt egó
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík