Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krísa no kvk
 beyging
 óformlegt
 1
 
 ótryggt ástand, erfiðleikar
 dæmi: stjórnmálaflokkur í krísu
 2
 
 sálræn vandamál, t.d. eftir áfall
 dæmi: hún upplifði persónulega krísu eftir skilnaðinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík