Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stílísera so
 beyging
 orðhlutar: stílí-sera
 óformlegt, ekki fullviðurkennt mál
 fallstjórn: þolfall
 annast útlit e-s, t.d. í tengslum við tísku
 dæmi: hún sá um að stílísera tískusýninguna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík