Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útsettur lo
 orðhlutar: út-settur
 beyging
 1
 
 (tónlist)
 lagaður að tiltekinni hljóðfæraskipan eða kórsöng
 útsetja
 2
 
 veikur fyrir tilteknum áhrifum, berskjaldaður gagnvart e-u
 dæmi: verkamennirnir voru útsettir fyrir asbestmengun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík