Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forvörn no kvk
 beyging
 orðhlutar: for-vörn
 fyrirbyggjandi ráðstöfun til að koma í veg fyrir e-ð óæskilegt, t.d. sjúkdóm eða ofdrykkju
 forvarnir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík