Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

deilihagkerfi no hk
 beyging
 orðhlutar: deili-hagkerfi
 fjárhagslegt fyrirkomulag þar sem margt fólk deilir vöru eða þjónustu og eykur þannig nýtingu og dregur úr útgjöldum hvers og eins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík