Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úrdráttur no kk
 beyging
 orðhlutar: úr-dráttur
 það að draga úr fullyrðingu, einkum sem stíleinkenni eða stílbragð
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Þetta orðið merkir ekki ágrip eða yfirlit, slíkt nefnist útdráttur. Þegar dregið er í happdrætti er bæði hægt að nota útdráttur og úrdráttur, frekar er þó mælt með fyrra orðinu.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík