Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blómgast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fá blóm, blómstra
 dæmi: fjölærar plöntur blómgast ár eftir ár
 dæmi: páskaliljurnar eru farnar að blómgast
 2
 
 dafna vel
 dæmi: hagur fólks blómgaðist eftir stríðið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík