Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annar hver fn
 óákveðið fornafn
 einn af hverjum tveimur á víxl í samfelldri röð
 dæmi: annar hver nemandi lærir á hljóðfæri
 dæmi: það er mynd á annarri hverri blaðsíðu
 dæmi: önnur hver fjölskylda er áskrifandi að blaðinu
 dæmi: hún vinnur aðra hverja helgi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík