Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

inni á sér ao
 innan á fötunum eða í vasa
 dæmi: hann var með hníf inni á sér
 dæmi: ég hafði peningana inni á mér
 dæmi: okkur var ráðlagt að hafa vegabréfið inni á okkur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík