Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ókei ao
 orðhlutar: ó-kei
 1
 
 táknar samþykki, allt í lagi
 dæmi: ókei, ég skal þvo upp
 2
 
 táknar hik eða samþykki, jæja
 dæmi: ókei, þá er þetta tilbúið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík