Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

víðerni no hk
 beyging
 orðhlutar: víð-erni
 einkum í fleirtölu
 stórt og opið óbyggt landsvæði
 dæmi: fallegar sveitir sem liggja að víðernum öræfanna
 dæmi: ferðamenn sækjast eftir að upplifa ósnortin víðerni Íslands
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík