Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blóm no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (skrautlegur) hluti plöntu eða trés
 [mynd]
 dæmi: hann færði henni blóm á afmælisdaginn
 dæmi: í garðinum vaxa marglit blóm
 2
 
 planta, einkum í potti, pottaplanta
 dæmi: hún vökvaði blómin í glugganum
  
orðasambönd:
 lifa eins og blóm í eggi
 
 hafa það mjög gott
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík