Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

burðardýr no hk
 beyging
 orðhlutar: burðar-dýr
 1
 
 húsdýr einkum nýtt til burðar
 dæmi: burðardýr fluttu farangur fjallgöngumannanna
 2
 
 maður sem fær greitt fyrir að smygla fíkniefnum milli landa
 dæmi: tollverðir fundu eiturlyfin í farangri burðardýrs
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík