Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skissa so
 fallstjórn: þolfall
 teikna (e-ð) lauslega, rissa
 dæmi: nemendurnir skissuðu tré í garðinum
 skissa upp <kirkjuna>
 
 dæmi: hún skissaði upp nokkrar hugmyndir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík