Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gróðursnauður lo
 beyging
 orðhlutar: gróður-snauður
 (svæði, land)
 með litlum eða engum lifandi gróðri, gróðurlaus
 dæmi: gróðursnauðir sandhólar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík