Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blóðtaka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: blóð-taka
 1
 
 líffræði/læknisfræði
 það að taka blóð úr e-m
 dæmi: undirbúningur sjúklings fyrir blóðtöku
 2
 
 stór skaði eða fórn
 þetta er blóðtaka
 
 dæmi: atgervisflótti úr kennarastétt er mikil blóðtaka fyrir skólastarfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík