Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blóðsuga no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: blóð-suga
 1
 
 leðurblaka sem nærist á blóði
 2
 
 flokkur orma í vatni sem sjúga blóð, igla
 (Hirudinea)
 3
 
 þjóðtrú
 mannvera sem sýgur blóð úr fólki, vampíra
 4
 
 maður eða fyrirtæki sem sníkir gróflega á öðrum eða arðrænir þá
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík