Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dragg no hk
 beyging
 kvengervi karlmanns sem klæðist kvenfötum, er oft mikið málaður og skreyttur; karlgervi konu, kona sem kemur fram í karlmannsfötum
 dæmi: borgarstjórinn kom fram í draggi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík