Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjölmenning no kvk
 orðhlutar: fjöl-menning
 beyging
 það að ólík menningsamfélög þrífast án fordóma innan þjóðfélagsins
 dæmi: fyrirlestur um fjölmenningu á Norðurlöndunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík