Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

í raun og veru ao
 1
 
 í alvörunni, raunverulega
 dæmi: hvað gerðist hér í raun og veru?
 2
 
 satt að segja, í sannleika sagt, í rauninni
 dæmi: hann vissi í raun og veru ekkert um málið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík