Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hýsing no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hýs-ing
 1
 
 það að hafa búfé í húsi
 dæmi: hýsing á hestum
 2
 
 það að veita e-m húsaskjól í skemmri tíma
 3
 
 tölvur
 það að annast rekstur á tölvu, gögnum og hugbúnaði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík