Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

trúnaðarbrestur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: trúnaðar-brestur
 það þegar menn hætta að treysta hverjir öðrum (einkum í viðskiptum eða stjórnmálum)
 dæmi: trúnaðarbresturinn innan flokksins er algjör
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík