Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glóaldin no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gló-aldin
 gamalt
 appelsína
 glóaldin var tilraun til að búa til íslenskt orð yfir appelsínu, elsta þekkta dæmið um orðið er frá 1926
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík