Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blóðga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 særa (e-n/sig) til blóðs
 dæmi: hún blóðgaði sig á glerbrotinu
 2
 
 láta blóð renna úr fiski eða dýrsskrokk
 dæmi: fiskurinn er blóðgaður um borð í bátnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík