Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einskis fn
 
framburður
 óákveðið fornafn
 form: eignarfall
 1
 
 form: karlkyn
 enginn
 2
 
 form: hvorugkyn
 til einskis
 
 tilgangslaust
 dæmi: það er til einskis að reyna að fá þau til að skipta um skoðun
 ekkert
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík