Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjálfbærni no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjálf-bærni
 1
 
 það að vera sjálfum sér nægur hvað snertir nýtingu matar, hráefna o.fl.
 2
 
 vistfræði
 það að uppfylla þarfir mannsins án þess að skerða möguleika komandi kynslóða, þar sem takmörk náttúrunnar eru virt, með jafnri áherslu á samfélag, náttúru og efnahag
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík