Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 maður fn
 
framburður
 óákveðið fornafn
 ótilgreind persóna, einhver; oft notað sem ópersónuleg tilvísun til þess sem talar
 dæmi: maður setur allt hráefnið í skál og hrærir það vel saman
 dæmi: manns bíður stundum eitthvað óvænt í lífinu
 dæmi: maður gerir eins vel og maður getur og svo er manni bara sjálfum kennt um ef illa fer
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík