Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blóðblöndun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: blóð-blöndun
 1
 
 snerting blóðs milli einstaklinga
 2
 
 æxlun milli tveggja hópa
 dæmi: búsetuskipti voru tíð og blóðblöndun mikil
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík