Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bloti no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítils háttar hláka, þíða, sem vinnur á snjó og ís en nær ekki auðri jörð
 dæmi: eftir hátíðir um veturinn gerði blota, og á eftir hljóp í gadd
 2
 
 snjóbleyta
 dæmi: það kom bloti ofan á mikla fönn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík