Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framkvæmdarvald no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: framkvæmdar-vald
 stjórnsýsluvald sem framkvæmir ákvarðanir löggjafans, m.a. ríkisstjórn landsins
 dæmi: Alþingi er ætlað að hafa eftirlit með framkvæmdarvaldinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík