Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafnskjótt ao
 
framburður
 orðhlutar: jafn-skjótt og
 strax
 dæmi: hún skrapp út en kom jafnskjótt aftur
 dæmi: hann rak upp hlátur en þagnaði jafnskjótt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík