Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fram eftir fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 í stefnu fram á yfirborði e-s
 dæmi: vegurinn liggur fram eftir hlíðinni
 2
 
 þar til nokkuð er liðið á tiltekið tímabil, á fyrsta skeiði tiltekins tímabils
 dæmi: félagarnir sátu að drykkju fram eftir nóttu
 dæmi: þjóðin bjó við mikla fátækt fram eftir 20. öldinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík