Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 næst ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 í mestri nálægð (við e-ð)
 dæmi: krónprinsinn stóð næst drottningunni
 dæmi: þeir sem voru þarna næst fengu bestu sætin
 sem næst
 
 næstum því
 dæmi: jörðin er sem næst kúlulaga
 nær
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík