Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

í stað fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 um skipti/víxl á einhverju tvennu (sem valkostum)
 dæmi: hann er vanur að nota prjóna í stað hnífapara
 í stað þess að
 
 dæmi: farðu nú aðeins út í stað þess að hanga inni allan daginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík