Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

í millum fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 um tengsl eða samskipti
 dæmi: það hefur alltaf verið gott samkomulag þeirra í millum
 manna í millum
 
 dæmi: það eru miklar deilur um málið manna í millum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík