Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yst ao
 
framburður
 form: efsta stig
 1
 
 næst brún, jaðri eða inngangi
 dæmi: fuglinn situr yst á þakbrúninni
 dæmi: við búum yst í þorpinu
 2
 
 utan yfir öllu öðru
 dæmi: hann er í vatnsheldum jakka yst
 yst sem innst
 
 dæmi: hún fór í allt hreint yst sem innst
 <vera í frakka> yst klæða
 utar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík