Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

föðurhús no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: föður-hús
 heimili foreldra sem e-r er alinn upp á
 dæmi: hann býr enn í föðurhúsum
  
orðasambönd:
 vísa <þessu> til föðurhúsanna
 
 vísa þessu á bug, senda þetta aftur þaðan sem það kom
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík