Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

til móts við fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 í áttina að/til
 dæmi: björgunarsveit var lögð af stað til móts við sjúkrabílinn
 2
 
 (um staðsetningu) andspænis
 dæmi: áreksturinn varð við aðalgötuna til móts við húsið nr. 15
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík