Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

inn á við ao
 
framburður
 1
 
 í áttina inn (að innsta kjarna e-s)
 dæmi: skáldið leitar mikið inn á við í verkum sínum
 2
 
 gagnvart þeim sem standa innan þess sem um ræðir
 dæmi: starfsmannastjórinn á að standa vörð um stöðu fyrirtækisins inn á við
 sbr. út á við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík